Rafal ehf.
Rafal ehf.
Rafal ehf.

Tæknileg þjónusta

Við erum á skemmtilegri stafrænni vegferð og erum að leita að samstarfsfélaga til að deila henni með okkur. Stafrænar lausnir hjá Rafal reka sitt eigið LoRaWAN fjarskiptakerfi sem gerir fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum kleift að snjallvæða sína innviði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning á fjarvöktunarbúnaði
  • Viðhald á fjarskiptakerfi
  • Samþætting á lausnum
  • Önnur tilfallandi verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafeindavirkjun / rafvirkjun
  • Reynsla af tæknistörfum
  • Sjálfstæði í starfi
  • Geta unnið í teymi
  • Góðir samskiptaeiginleikar
  • Bílpróf
  • Reynsla af fjarskiptum kostur
  • Reynsla af forritun kostur
Fríðindi í starfi

Íþróttastyrkur, niðurgreiddur hádegismatur, heilsufarsmælingar

Auglýsing birt17. október 2024
Umsóknarfrestur1. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Hringhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vélbúnaðarforritun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar