Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.
Rafvirki á Austurlandi
Rafvirki í tengivirkjateymi eða raflínuteymi á Austurlandi
Við hjá Landsnet leitum að fjölhæfum rafvirkja til að bætast í teymið okkar á Austurlandi, með aðsetur á Egilsstöðum. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem tengjast rekstri og viðhaldi flutningskerfisins. Hvort sem þú hefur áhuga á að starfa í tengivirkjateyminu eða raflínuteyminu, þá mun þú gegna lykilhlutverki í að tryggja örugga afhendingu rafmagns um allt land.
Helstu verkefni
Verkefnin snúa að eftirliti, skoðunum, viðhaldi og viðgerðum á búnaði og mannvirkjum Landsnets. Meginstarfstöðin er á Egilsstöðum, en starfið felur í sér verkefni víðsvegar um landið.
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur menntun í rafvirkjun, rafveituvirkjun eða sambærilega menntun.
- Hefur reynslu af vinnu við háspennu (æskilegt).
- Hefur sterka öryggisvitund og öguð, nákvæm vinnubrögð.
- Sýnir frumkvæði, drifkraft og sjálfstæði í starfi.
- Býr yfir jákvæðu og lausnamiðuðu viðhorfi.
Auglýsing birt17. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Miðási 7
Starfstegund
Hæfni
RafveituvirkjunRafvirkjunRafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Rafvirki í sérverkefni!
Securitas
Rafvirkjar
VHE
Rafvirki
Raf-x
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
DNG
Rafvirki/tæknimaður
Rými
Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Verkstjóri rafmagns í Hafnarfirði og Garðabæ
HS Veitur hf
Verkstjóri rafmagns á Suðurnesjum
HS Veitur hf
Data Center Operations Technician
Geko
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning