Landsnet hf.
Landsnet hf.
Landsnet hf.

Rafvirki í tengivirkjateymi

Við leitum að fjölhæfum og framúrskarandi einstaklingi á starfsstöð okkar í Reykjavík. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tryggir örugga afhendingu rafmagns á Íslandi.

Verkefnin lúta að eftirliti, skoðunum og viðhaldi á búnaði auk viðgerða og endurnýjunar á tengivirkjum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í rafvirkjun og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af vinnu við háspennu æskileg
  • Sterk öryggisvitund
  • Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð
  • Metnaður og rík ábyrgðarkennd
Auglýsing birt13. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.RafveituvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar