Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.
Rafvirki í tengivirkjateymi
Við leitum að fjölhæfum og framúrskarandi einstaklingi á starfsstöð okkar í Reykjavík. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tryggir örugga afhendingu rafmagns á Íslandi.
Verkefnin lúta að eftirliti, skoðunum og viðhaldi á búnaði auk viðgerða og endurnýjunar á tengivirkjum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í rafvirkjun og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af vinnu við háspennu æskileg
- Sterk öryggisvitund
- Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð
- Metnaður og rík ábyrgðarkennd
Auglýsing birt13. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
RafveituvirkjunRafvirkjunRafvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Óskum eftir rafvirkja
Ice Fish ehf
Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning
Rafvirki á töfluverkstæði
RST Net
Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft
Rafvirki með reynslu og opinn fyrir fjölbreytni
Lausnaverk ehf
Elvit óskar eftir rafvirkja til starfa
Elvit
Lífland óskar eftir vélvirkja á Akureyri
Lífland ehf.
Lífland óskar eftir vélvirkja
Lífland ehf.
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
Sérfræðingur í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD
Rafvirki/rafvélavirki - Rafmagnsverkstæði
Eimskip