Johan Rönning
Johan Rönning var stofnað árið 1933 af norðmanninum Johan Rönning sem kom upphaflega hingað til lands árið 1921 til að vinna við háspennutengingar í Elliðárvirkjun.
Í dag starfa hjá félaginu yfir 125 starfsmenn í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Fjarðarbyggð, Grundartanga, á Selfossi og Akureyri. Meðalaldur starfsmanna er í kringum 44 ár og er meðalstarfsaldur þeirra hjá félaginu 9 ár.
Johan Rönning hefur 9 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins sjö ár í röð, samfleytt frá 2012 til 2018.
Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum í landinu til að hljóta slíka viðurkenningu, í dag hefur BSI jafnlaunavottun tekið við þessari viðurkenningu og er Johan Rönning vottað af þeim staðli (BSI ÍST 85:2012).
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan, metnaðarfullan og harðduglegan söluráðgjafa í útibú fyrirtækisins í Reykjavík sem selur rafbúnað til fagfólks.
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Tilboðsgerð og ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla í rafiðngreinum er kostur
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
- Frístundastyrkur
- Samgöngustyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt12. nóvember 2024
Umsóknarfrestur20. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurRafeindavirkjunRafveituvirkjunRafvélavirkjunRafvirkjunRafvirkjunSölumennskaVélvirkjunÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi í ELKO Lindum - Hlutastarf
ELKO
Vélstjóri í framleiðsludeild
Pure North
Sérfræðingur í ráðgjöf með sjúkrarúm og tengd hjálpartæki
Öryggismiðstöðin
Síminn leitar að fyrirtækjaráðgjafa
Síminn
Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO
Óskum eftir rafvirkja
Ice Fish ehf
Ertu söludrifinn og jákvæður einstaklingur?
Tryggja
Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf
Þjónustuver
Bílanaust
Inside Sales Agent
Teya Iceland
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR