Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Rafvirki/rafvélavirki - Rafmagnsverkstæði
Eimskip leitar að rafvirkja eða rafvélavirkja til framtíðarstarfa á rafmagnsverkstæði félagsins í Sundahöfn.
Um er að ræða fullt starf á tvískiptum vöktum, þar sem unnið er alla virka daga. Aðra vikuna er unnið frá kl. 07:00 - 16:00 og hina vikuna frá kl. 16:00 - 01:00.
Í boði er fjölbreytt og áhugavert starf við fyrsta flokks vinnuaðstæður.
Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn raflagnavinna, viðhald og nýlagnir
- Viðhald tækja og búnaðar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða rafvélavirkjun
- Reynsla af viðgerðum á lyfturum og frystikerfum er kostur
- Reynsla af stýrisbúnaði og raflögnum er kostur
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Góð þjónustulund og jákvæðni
Fríðindi í starfi
- Öflugt Starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Rafvirki með reynslu og opinn fyrir fjölbreytni
Lausnaverk ehf
Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft
Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf
Elvit óskar eftir rafvirkja til starfa
Elvit
Spennandi tækifæri fyrir bifvéla- eða vélvirkja
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Vélstjóri/tæknimaður í tæknideild Brims hf. á Vopnafirði
Brim hf.
Austurland-Tæknistarf á ferðinni
Securitas
Lífland óskar eftir vélvirkja á Akureyri
Lífland ehf.
Lífland óskar eftir vélvirkja
Lífland ehf.
Bifvélavirki óskast / Mechanic wanted.
Icerental4x4
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
Aðstoðarmaður á tæknisviði
Verne Global ehf.