Elvit
Elvit sérhæfir sig í öllu tengdu rafmagni, hvort sem það er hönnun, ráðgjöf eða almenn rafverktaka. Við erum löggildir hönnuður og löggiltur rafverktaki. Við getum því klárað verkið frá A-Ö.
Elvit óskar eftir rafvirkja til starfa
Elvit er ört stækkandi fyrirtæki og leitum við því að starfsmönnum sem eru að leita eftir framtíðarstarfi.
Okkar helstu verkefni eru iðnstýringar og allt sem við kemur sjálfvirkni ásamt hefðbundnu rafvirkja starfi.
Þar að auki erum við að hanna raflagnir þar sem við höfum öll réttindi til og því eru möguleikar miklir fyrir framtíðar liðsmann okkar.
Framundan eru mörg verkefni í öllum stærðum og gerðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn rafvirkjavinna
- Geta unnið sjálfstætt
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Bílpróf
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur22. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Gjáhella 17, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
RafvirkjunSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkstjóri – Fjölbreytt og spennandi verkefni
Köfunarþjónustan ehf.
Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip
Yfirvélstjóri á flutningaskip Eimskips
Eimskip
Bifvélavirki Ford
Ford á Íslandi | Brimborg
Rafvirki óskast til starfa.
Straumvar
Rafvirki eða rafvirkjanemi
Rafsveinn ehf
Rafvirki/kælimaður óskast til starfa
Rafstjórn ehf
Rafvirki óskast
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Stálsmiður í framleiðslu
Klaki ehf
Fageftirlit rafbúnaðar
Landsnet hf.
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Vélstjóri/tæknimaður í tæknideild Brims hf. á Vopnafirði
Brim hf.