Framleiðsla - Sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg leitar að öflugum og vandvirkum einstaklingi í fjölbreytta sérvinnslu á gleri og speglum. Um er að ræða samsetningu á sérframleiddum vörum fyrir viðskiptavini okkar, m.a. samsetningu rafeindabúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samsetning á vörum.
- Fjölbreytt verkefni í framleiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði, nákvæmni, og sjálfstæð vinnubrögð.
- Vilji til að læra og tileinka sér nýja tækni.
- Menntun/reynsla í rafmagnsfræðum kostur.
- Þekking og reynsla af vinnu með tölvuteikningar kostur.
Auglýsing birt16. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í loftlausnum
Klettur - sala og þjónusta ehf
Tækjaverkstæði
Icelandair
Þjórsársvæði, rekstur og viðhald aflstöðva
Landsvirkjun
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Rafvirki í sérverkefni!
Securitas
Rafvirkjar
VHE
Rafvirki
Raf-x
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
DNG
Rafvirki/tæknimaður
Rými
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Nemi í bifvélavirkjun
Brimborg