Uppsetning á gleri
Íspan Glerborg leitar að öflugum, lausnamiðuðum og sjálfstæðum einstaklingi í fjölbreytt verkefni við uppsetningu á sturtuglerjum, speglum, handriðum og glerveggjum.
Hjá Íspan Glerborg starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetningar á sturtuglerjum, speglum, handriðum, glerveggjum og tilheyrandi fyrir viðskiptavini okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Nákvæmni, samviskusemi og stundvísi
- Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Góð færni í íslensku eða ensku er skilyrði
Auglýsing birt11. október 2024
Umsóknarfrestur22. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur á sviði fasteignatjóna
Sjóvá
Rafvirki/tæknimaður
Rými
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Járniðnaðarmaður
Norðurorka hf.
Járnsmiður og trésmiður 100% störf
KRUMMA EHF
Blikksmiður og eða smiður
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals á Egilsstöðum
Húsasmiðjan
Uppsteypu gengi / Concrete formworker
AF verktakar ehf
Smiðir í ryðfríu stáli – spennandi tækifæri
Slippurinn Akureyri ehf
Verkstjóri í stálsmiðju – Slippurinn Akureyri
Slippurinn Akureyri ehf
Umsjónarmaður húsnæðis- og öryggismála
Þjóðminjasafn Íslands
Experienced and skilled all-round carpenter
Víngerð Reykjavíkur ehf.