Íspan Glerborg ehf.
Íspan Glerborg ehf.
Íspan Glerborg ehf.

Uppsetning á gleri

Íspan Glerborg leitar að öflugum, lausnamiðuðum og sjálfstæðum einstaklingi í fjölbreytt verkefni við uppsetningu á sturtuglerjum, speglum, handriðum og glerveggjum.

Hjá Íspan Glerborg starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetningar á sturtuglerjum, speglum, handriðum, glerveggjum og tilheyrandi fyrir viðskiptavini okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
  • Nákvæmni, samviskusemi og stundvísi
  • Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í samskiptum
  • Góð færni í íslensku eða ensku er skilyrði
Auglýsing birt11. október 2024
Umsóknarfrestur22. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar