Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Blikksmiðja á Suðurnesjum sem hefur verið starfrækt síðan 1957.
Blikksmiður og eða smiður
Við leitum eftir starfsmanni til að bæta í hópinn hjá okkur. Unnið er í fjölbreyttum verkefnum, smíði og uppsetning loftræstikerfa, smíði og uppsetning á flasningum, klæðning á húsum ásamt ýmsu öðru.
Blikksmiðjan er mjög vel tækjum búin og hefur verið lagt kapp á að tæki og verkfæri séu þau bestu sem völ er á.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning loftræstikerfa
- Smíði á klæðningum og flasningum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntaður Blikksmiður eða vanur maður.
- Íslenska eða góð enskukunnátta
Auglýsing birt13. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðValkvætt
Staðsetning
Vesturbraut 14, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vélstjóri í framleiðsludeild
Pure North
Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf
Nemi í bifvélavirkjun
Brimborg
Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.
Aðstoðarmaður yfir Tryggingatjónum
MT Ísland
Smiðir í ryðfríu stáli – spennandi tækifæri
Slippurinn Akureyri ehf
Verkstjóri í stálsmiðju – Slippurinn Akureyri
Slippurinn Akureyri ehf
Umsjónarmaður húsnæðis- og öryggismála
Þjóðminjasafn Íslands
Bifvélavirki óskast til starfa
Mazda á Íslandi | Brimborg
Stálsmiður og vélvirki
Bergstál ehf
Uppsettningar á handriðum / Instalation of handrails
Stál og Suða ehf
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning