Mazda á Íslandi | Brimborg
Brimborg er sölu- og þjónustuaðili Mazda á Íslandi.
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims en auk Mazda hefur Brimborg umboð fyrir Volvo, Ford, Polestar, Citroën, Peugeot og Opel ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum auk hágæða hjólbarða frá Nokian.
Fyrirtækið rekur í dag bílaumboð, bílasölu fyrir fólksbifreiðar, atvinnubíla- og atvinnutæki, bílaleigu og víðtæka varahluta- og verkstæðisþjónustu fyrir bíla og atvinnutæki.
Bifvélavirki óskast til starfa
Brimborg leitar að bifvélavirkja á fólksbifreiðaverkstæði Mazda.
Við leitum að bifvélavirkja í spennandi starf á fólksbifreiðaverkstæði Mazda að Bíldshöfða 8 í Reykjavik þar sem er í boði næg vinna við fjölbreytt verkefni við viðgerðir og bilanagreiningu á Mazda bifreiðum ásamt framúrskarandi aðstöðu til endurmenntunar.
Við leitum að bifvélavirkja, óháð kyni, sem er lausnamiðaður og sýnir frumkvæði og ástríðu í sínum störfum og leggur áherslu á snyrtilega umgengni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greina bilanir, gera við og þjónusta tæki eftir ferlum framleiðanda.
- Fylla út verkbeiðnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða mikil reynsla
- Gilt bílpróf
- Geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt
- Grunnfærni í almennri tölvunotkun
- Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Snyrtimennska og stundvísi
- Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Margvísleg fríðindi sbr. mannauðsstefnu Brimborgar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
Auglýsing birt13. nóvember 2024
Umsóknarfrestur26. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunFrumkvæðiÖkuréttindiStundvísiSveinsprófÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vélstjóri í framleiðsludeild
Pure North
Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf
Nemi í bifvélavirkjun
Brimborg
Smiðir í ryðfríu stáli – spennandi tækifæri
Slippurinn Akureyri ehf
Stálsmiður og vélvirki
Bergstál ehf
Blikksmiður og eða smiður
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning
Hefur þú áhuga á vinnuvélum?
Rio Tinto á Íslandi
Spennandi tækifæri fyrir bifvéla- eða vélvirkja
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Aðstoðarverkstjóri í Borgarnesi
Límtré Vírnet ehf
Blikksmiður
Launafl ehf
Bifvélavirki
BL ehf.