Tengi
Tengi
Tengi

Ertu lausnamiðaður einstaklingur?

Tengi leitar að öflugum og metnaðarfullum einstakling í hóp starfsmanna sérlausnadeildar fyrirtækisins

Sérlausnadeild er ört vaxandi deild innan Tengis. Þar eru viðskiptavinir þjónustaðir í tengslum við stærri verkefni tengdum dælum, fituskiljum og öðrum sérlausnarbúnaði frá fyrirtækjum eins og Grundfos og Kessel. Við leitum að lausnamiðaðri manneskju sem er sjálfstæð í vinnubrögðum og hefur mikið frumkvæði. Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfssvið:

  • Sala og kynningar á lausnum er varða dælur, dælubrunna, fitu- og olíuskiljur
  • Stuðningur við aðrar deildir fyrirtækisins
  • Samskipti við Grundfos í Danmörku og Kessel í Þýskalandi
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur:

  • Skipulagshæfileikar, sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
  • Tækni- eða iðnmenntun í vél- eða rafmagnsfræðum kostur
  • Þekking á dælum og lagnakerfum kostur
  • Góð tölvufærni, reynsla af Navision er æskileg
  • Rík þjónustulund og góð mannleg samskipti
  • Sveigjanleiki og stundvísi
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta bæði í riti og töluðu máli
Auglýsing birt16. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegur 76, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.PípulagnirPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar