Rafal ehf.
Rafal ehf.
Rafal ehf.

Rafvirkjar og rafveituvirkjar óskast

Vilt þú vera hluti af okkar skemmtilega teymi þar sem er líf og fjör og takast á við spennandi áskoranir með okkur?

Rafal fer ört stækkandi en vill leggja áherslu á að vera lifandi og skemmtilegur vinnustaður fyrir fólk á öllum aldri, þar sem starfsfólk upplifir sig sem mikilvægan hluta af stórri og metnaðarfullri stefnu Rafal.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning, viðgerðir og eftirliti með rafbúnaði.
  • Þekkja mismunandi raflagnaefni og til hvers konar raftækja, rafvéla, iðntölvustýringa, stýribúnaðar og forritanlegra raflagnakerfa.
  • Verkefni séu unnin skv. gæða- og öryggismarkmiðum
  • Þróa ferla og stöðugar umbætur
  • Jákvæð og uppbyggileg samskipti við samstarfsmenn og viðskiptavini
  • Verk sem geta verið unnin m.a á verkstæðum, í nýbyggingum, í farartækjum, í orkufyrirtækjum, iðnfyrirtækjum og iðjuverum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun
  • Reynsla af rafvirkjastörfum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góðir samstarfshæfileikar
  • Ríka öryggisvitund
  • Sjálfstæði í starfi og getur leiðbeint öðrum
  • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri
  • Bílpróf
  • Meiraprófs- og vinnuvélaréttindi er kostur
Fríðindi í starfi

Niðurgreiddur hádegismatur, íþróttastyrkur og árlegar heilsufarsmælingar

Auglýsing birt17. október 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Hringhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.RafveituvirkjunPathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar