Rafal ehf.
Rafal ehf.
Rafal ehf.

Eignaumsjón

Við leitum að laghentum og drífandi einstaklingi til að vinna með okkur í eignaumsjón. Um er að ræða fullt starf á rekstrarsviði sem gefur áhugasömum einstaklingi tækifæri til þess að vaxa í starfi og auka hagkvæmni í rekstri Rafal.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og skráning á vörum
  • Skráning og yfirlit yfir verkfæri og tæki
  • Eignumsjón fasteigna og lóða, rekstur og viðhald
  • Yfirumsjón á bílaflota
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Menntun sem nýtist í starfi t.d. iðnnám 
  • Afburða samskiptahæfni og á gott með að vinna í teymi.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í starfi.
  • Jákvæðni og rík þjónustulund.
  • Lyftara- og meirapróf er kostur.
Fríðindi í starfi

Niðurgreiddur hádegisverður, íþróttastyrkur, heilsufarsmælingar

Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur23. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Hringhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar