Míla hf
Míla hf
Míla hf

Tæknifólk

Hefur þú áhuga á þjónustu og tækni?

Við leitum að þjónustulundaðri tæknimanneskju í krefjandi og skemmtilegt þjónustustarf hjá Vettvangsþjónustu fyrirtækisins. Starfið felur í sér að tengja heimili viðskiptavina við ljósleiðara fyrirtækisins og veita þeim sem allra bestu þjónustuna og ráðgjöf varðandi þeirra samband.

Helstu verkefni og ábyrgð

·    Tengja heimili viðskiptavina við ljósleiðara Mílu 

·    Uppsetningar á endabúnaði og viðgerðir hjá viðskiptavinum 

·    Tæknileg aðstoð 

·    Ráðgjöf og sala til viðskiptavina 

·    Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

·    Menntun í raf- eða rafeindavirkjun kostur 

·    Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni 

·    Óþrjótandi áhugi á fjarskiptum og tækninýjungum 

·    Áhugi, eldmóður og frumkvæði 

·    Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð

·    Bílpróf 

Fríðindi í starfi

Helstu kostir þess að starfa hjá Mílu: 

🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði  

🚲 Samgöngustyrkur til að styðja virka samgöngumáta  

🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum 

🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum 

💪 Metnaðarfullt starfsumhverfi með möguleika á starfsþróun  

🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og afþreyingarherbergi með billiard-borði 

Auglýsing birt25. september 2024
Umsóknarfrestur9. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar