Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Ástandsgreiningatæknir / Condition Monitoring Technician

Ástandsgreiningateymi Alcoa Fjarðaáls leitar að öflugum liðsmanni með góða þekkingu á vélbúnaði og hæfni til að vinna úr gögnum. Teymið framkvæmir ástandsgreiningar á vélbúnaði með það að markmiði að greina bilanir áður en þær valda rekstrartruflunum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framkvæma ástandsgreiningar á vélbúnaði
  • Greining bilana
  • Reglubundin vinna út um allt svæði
  • Titringsmælingar
  • Hátíðnihljóðmælingar
  • Straumrásarmælingar á rafmótorum (MCA)
  • Hitamyndatökur
  • Olíugreiningar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun á véla- eða rafmagnssviði eða önnur hagnýt menntun
  • Sterk öryggisvitund
  • Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
  • Reynsla af bilanagreiningu tækja er kostur
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Fríar rútuferðir til og frá vinnu
  • Heilsutengdir styrkir
  • Velferðaþjónusta
Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar