Álfaborg ehf
Álfaborg ehf
Álfaborg ehf

Vöruhús, vöruafhendingar og afgreiðsla

Álfaborg ehf. leitar að framtíðar starfsmanni í vöruhús fyrirtækisins í fullt starf.

Starfssvið

  • Almenn lagerstörf og þjónusta
  • Afgreiðsla á vörum til viðskiptavina
  • Móttaka á vörum - tæming gáma
  • Umsjón á umhirðu á lagersvæði
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

  • Reynsla af lagerstörfum
  • Meirapróf
  • Ert drífandi, jákvæð/ur og með góða þjónustulund
  • Sjálfstæð vinnubrögð og vilji til að ná árangri í starfi
  • Góð almenn samskiptahæfni
  • Góð íslensku og/eða ensku kunnátta.
  • Að vera líkamlega hraust/ur
  • Lyftarapróf eða reynsla af vinnu á lyftara kostur
  • Hreint sakavottorð

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.

Viðkomandi þarf að vera stundvís, reyklaus og reglusamur. Um er að ræða fullt starf, alla virka daga milli 9:00-18:00 og 9:00-17:00 á föstudögum.

Aðeins umsækjendur 20 ára og eldri koma til greina.

Álfaborg er sérhæfð byggingavöruverslun með áherslu á gólfefni og efni tengd þeim. Einnig bjóðum við upp á heildarlausnir fyrir baðherbergi s.s. hreinlætis- og blöndunartæki. Hjá okkur færðu einnig flísar, parket, harðparket, teppi, gólfdúka og margt fleira.

Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.alfaborg.is

Auglýsing birt25. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 6, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar