Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.
Þjónustuver Arion banka óskar eftir liðsauka á Sauðárkróki
Við í þjónustuveri Arion banka leitum að öflugum og jákvæðum þjónusturáðgjöfum. Leitað er eftir söludrifnum einstaklingum sem hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Þá skiptir okkur máli að finna kraftmikla einstaklinga sem eru tilbúnir að koma sér vel inn í agað og árangursdrifið vinnuumhverfi. Með frumkvæði, samvinnu og skipulagi getum við veitt okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
Starfsstöð teymisins er á höfuðborgarsvæðinu en viðkomandi verða staðsettir í útibúinu okkar á Sauðárkróki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, upplýsingar og faglega ráðgjöf í gegnum tölvupóst, síma og netspjall.
- Að aðstoða viðskiptavini við að skilja fjármál betur og læra á nýjungar
- Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
- Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði og söludrifni
- Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni
- Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
- Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli. Önnur tungumálakunnátta er kostur.
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
Auglýsing birt27. september 2024
Umsóknarfrestur22. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Faxatorg 143322, 550 Sauðárkrókur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi öryggislausna
Öryggismiðstöðin
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Metnaðarfullur móttökusnillingur
Hreyfing
Hefurðu innri þjónustulund?
Landsvirkjun
Þjónusturáðgjafi innri þjónustu
Bílaumboðið Askja
Þjónustufulltrúi í útibúi í Grafarholti
Landsbankinn
Starfsmaður í áfyllingum í stórmörkuðum höfuðborgarsvæðið
Red Bull / Steindal Heildverslun
Vöruhús, vöruafhendingar og afgreiðsla
Álfaborg ehf
Sérfræðingur í greiðslulausnum
Straumur
Hlutastarf í þjónustuveri Domino’s
Domino's Pizza
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan