Verna
Verna

Þjónustufulltrúi

Við hjá Verna leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf þjónustufulltrúa bíla- og tækjatrygginga.

Verna leggur áherslu á ánægju viðskiptavina með framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf.

Verna er skemmtilegur og fjölbreyttur vinnustaður þar sem lagt er upp úr frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf og þjónusta vegna trygginga og tjóna
  • Greining þarfa viðskiptavina
  • Samskipti við viðskiptavini og þjónustuaðila á okkar helstu samskiptaleiðum 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af sambærilegum trygginga þjónustustörfum er kostur
  • Geta unnið í teymi og sýnt frumkvæði
Auglýsing birt20. september 2024
Umsóknarfrestur6. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 13, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar