
Bústólpi ehf
Bústólpi starfrækir fóðurverksmiðju á Akureyri ásamt því að reka verslun með vörur sem tengjast landbúnaði. Bústólpi er þjónustuaðili DeLaval á Íslandi. Hjá Bústólpa starfa 27 manns. Bústólpi hefur verið valið framúrskarandi fyrirtæki 12 ár í röð af Creditinfo.

Tækni- og þjónustumaður
Bústólpi óskar eftir að ráða öflugan aðila í þjónustudeild DeLaval. Æskileg búseta starfsmanns er í Skagafirði.
Við leitum að starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á að veita góða þjónustu, er lausnamiðaður, úrræðagóður og hefur áhuga á tækni.
Vinna starfsmannsins fer að mestu fram á sveitabæjum og fylgja starfinu því nokkur ferðalög.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við DeLaval mjaltaþjóna ásamt öðrum DeLaval tæknibúnaði og þátttöku í uppsetningum mjaltaþjóna. Starfið er því afar fjölbreytt, spennandi og býður upp á góða möguleika á að vaxa í starfi í ört stækkandi deild.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund
- Jákvæðni og hæfni í samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Þekking á landbúnaði er kostur
- Iðmenntun eða reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Bílpróf er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Internet - og farsímaáskrift
- Árlegur heilsuræktarstyrkur
- Traustan og góðan vinnustað
- Stytting vinnuviku
- Fríar heilsufarsmælingar
- Afnot af vinnubíl og verkfærum
Auglýsing birt20. júní 2025
Umsóknarfrestur1. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri
Þór hf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Járnavinna í einingaframleiðslu / Steel fixer in a precast concrete production
Einingaverksmiðjan

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Stálsmíði/uppsetning stálgrinda og LED skjáa
Aldan ehf.

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Rafvirki
Enercon

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Starfsfmaður óskast í Hagblikk
Hagblikk

Tæknisnillingur á höfuðborgarsvæðinu
Securitas