Garðlist ehf
Garðlist ehf. hefur verið starfandi frá árinu 1989 og sérhæft sig í viðhaldsþjónustu í görðum og á grænum svæðum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, hús- og bæjarfélög. Fyrirtækið hefur vaxið mikið á þessum tíma og aukið við sig mannskap og verkefnum jafnt og þétt. Hjá Garðlist ehf starfa 3 skrúðgarðyrkjumeistarar sem allir hafa víðamikla reynslu.
Fyrirtækið er staðsett að Tunguhálsi 7, 110 Reykjavík. Garðlist hefur yfir að ráða góðum flota tækja til að þjónusta viðskiptavini sína sem best og á sem hagkvæmastan hátt, bæði yfir sumar- og vetrartímann.
Á sumrin starfa um 100 manns hjá fyrirtækinu en á veturna eru nær 40 fastir starfsmenn sem sinna vetrarverkum á borð við snjómokstur, jólaskreytingar og önnur tilfallandi verk.
Viðskiptavinir okkar eiga kröfu á að þau verk sem við erum ráðin til að vinna séu vel af hendi leyst og Garðlist hyggst mæta þeim kröfum og vel það. Garðlist er þekkt fyrir að veita góða þjónustu og hefur haldið föstum viðskiptavinum í fjölda ára og fjölgar þeim alltaf jafnt og þétt, ár frá ári.
Garðlist er framúrskarandi fyrirtæki
Sumarstarf á skrifstofu
Garðlist ehf auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu fyrirtækisins í fjölbreytt verkefni í sumar.
Langar þig að vinna skemmtilegum á vinnustað?
Langar þig að vera hluti af öflugu teymi?
Langar þig að vinna á vinnustað þar sem möguleiki er að efla sjálfan sig og aðra í starfi?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennt móttöku- og símsvörun.
- Bókanir verkefna og sölutækifæra.
- Einföld sala á vörum og þjónustu.
- Verkstýring
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn menntun sem nýtist í starfi.
- Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
- Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði.
- Góð og lipur samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Góð almenn tölvukunnátta (Office 365).
- Reynsla í notkun Dynamics 365 Sales kostur.
Auglýsing birt16. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Tunguháls 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
Avis og Budget
Þjónusturáðgjafi í varahlutadeild
Bílaumboðið Askja
Fulltrúi í skráningu umferðaslysa
Samgöngustofa
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Office Manager and Executive Assistant
Oculis
Starfsmaður á Rekstrar- og þjónustuvið
Alþýðusamband Íslands
Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Vodafone og Stöð 2
Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA
Þjónustufulltrúi
Ekran
Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.