Garðlist ehf
Garðlist ehf
Garðlist ehf

Sumarstarf á skrifstofu

Garðlist ehf auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu fyrirtækisins í fjölbreytt verkefni í sumar.

Langar þig að vinna skemmtilegum á vinnustað?
Langar þig að vera hluti af öflugu teymi?
Langar þig að vinna á vinnustað þar sem möguleiki er að efla sjálfan sig og aðra í starfi?

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almennt móttöku- og símsvörun.
  • Bókanir verkefna og sölutækifæra.
  • Einföld sala á vörum og þjónustu.
  • Verkstýring
  • Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun sem nýtist í starfi.
  • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
  • Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði.
  • Góð og lipur samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Góð almenn tölvukunnátta (Office 365).
  • Reynsla í notkun Dynamics 365 Sales kostur.
Auglýsing birt16. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tunguháls 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar