
Faxaflóahafnir sf.
Faxaflóahafnir sf. er fyrirtæki í hafnarþjónustu, þróun hafnarinnviða og lands. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi og til fyrirmyndar í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum.
Sumarafleysing á skrifstofu – Fjármáladeild
Leitað er að sumarstarfskrafti til afleysinga og aðstoðar í fjármáladeild Faxaflóahafna.
Helstu viðfangsefni eru :
- Tekju- og gjaldaskráning í fjárhagskerfi
- Undirbúningur á greiðslubunkum í greiðslukerfi
- Afstemming fjárhags, banka, viðskiptamanna og lánadrottna
- Þáttaka í tekju- og kostnaðareftirlit
- Annast önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin af yfirmanni og falla innaneðlilegs starfsviðs hans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er að einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Einhver fjármálaþekking eða reynsla af slíku er skilyrði.
- Góð tölvu- og íslenskukunnátta er skilyrði.
- Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
Starfið hentar vel nemendum í fjármálatengdu námi.
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónusturáðgjafi fyrirtækja
Arion banki

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Bókari
Plús ehf.

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT

Metnaðarfullur bókari!
Alva Capital ehf.

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Accounting Intern - summer job
Nox Medical

Sérfræðingur í innheimtustýringu
Fjársýslan

Starfsmaður í tekjustýringu (sumarstarf)
Bílaleigan Berg - Sixt