
Alva Capital ehf.
Alva Capital er fjárfestingarfélag sem hefur í gegnum tíðina komið að stofnun og rekstri fjölmargra spennandi fyrirtækja (s.s. Netgíró, Heimkaup, Inkasso og Moberg).
Megin áherslur félagsins eru fasteignaþróun, hótelrekstur, útleiga og rekstur fasteigna.
Við ætlum okkur stóra hluti í fasteignaþróun á næstu misserum!
www.alvacapital.is
Metnaðarfullur bókari!
ALVA Capital leitar að öflugum og talnaglöggum einstaklingi í starfa í bókhaldi og öðrum verkefnum í fjármáladeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds, afstemmingar og aðstoð við uppgjör.
- Reikningagerð og móttaka reikninga.
- Launavinnsla.
- Vinna við umbætur í rekstri og sjálfvirknivæðingu
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðurkenndur bókari.
- Þekking og reynsla sambærilegum störfum.
- Þekking á bókhaldi og launavinnslu er skilyrði.
- Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t. reynsla af vinnu með Excel.
- Þekking á Business Central skilyrði
- Frumkvæði, heilindi og sjálfstæði í starfi.
- Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
- Góð færni í tjáningu og textagerð á íslensku og ensku.
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Bókari
Plús ehf.

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali

Er bókhald þitt fag?
Hekla

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT

Skrifstofu Hveragerðisbæjar vantar aðalbókara
Hveragerðisbær

Accounting Intern - summer job
Nox Medical

Sumarafleysing á skrifstofu – Fjármáladeild
Faxaflóahafnir sf.

Sérfræðingur í innheimtustýringu
Fjársýslan