
Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.

Skrifstofu Hveragerðisbæjar vantar aðalbókara
Laust er til umsóknar 75% starf aðalbókara á skrifstofu Hveragerðisbæjar.
Aðalbókari hefur yfirumsjón með bókhaldi sveitarfélagsins og veitir ráðgjöf/leiðbeiningar til stjórnenda og starfsmanna er varðar málefni því tengdu. Sér um afstemmingar og uppgjör virðisaukaskatts.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
- Frumkvæði í starfi, hæfni til samskipta og góð þjónustulund.
- Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel).
- Þekking á bókhaldskerfum, kostur ef þekking er á Nav bókhaldskerfi.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
Auglýsing birt1. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingOpinber stjórnsýsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Sérfræðingur á fjármálasviði
Advania

Bókari
KAPP ehf

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókhalds og skrifstofustarf
800 LAGNIR

AÐALBÓKARI
Vélfag

Bókari
Hringiðan Internetþjónusta

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Aðalbókari Aventuraholidays - fjármálastjóri
Aventuraholidays