
Vélfag
Vélfag ehf var stofnað árið 1995 og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði og kerfum til vinnslu á fiski. Starfsstöðvar félagsins eru bæði á Akureyri og í Ólafsfirði og hjá okkur starfa 28 manns.
Hjá Vélfagi gegnir hugvit, þekking og reynsla starfsmanna lykilhlutverki og við leggjum ríka áherslu á að byggja upp framsækinn, kraftmikinn og samheldinn vinnustað þar sem fólki líður vel.
Við leitum stöðugt að öflugu fólki með menntun, reynslu og þekkingu á sviði iðngreina, verkfræði, tölvunarfræði, tæknifræði o.fl. og hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá okkur.

AÐALBÓKARI
Vélfag leitar að öflugum aðila í starf aðalbókara til að vinna að spennandi verkefnum og uppbyggingu hjá öflugu og ört stækkandi fyrirtæki.
Starfið er á Akureyri og er starfshlutfall 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla fjárhagsbókhalds, afstemmingar og uppgjör
- Yfirumsjón með viðskiptamanna- og lánadrottnabókhaldi
- Tollskýrslur, vsk skýrslur og rafræn skil
- Umsjón með reikningum og samþykktum þeirra
- Undirbúa bókhald fyrir mánaðarleg uppgjör
- Skýrslugerð og vinna með töluleg gögn
- Önnur verkefni í samráði við stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking á bókhaldi
- Nám sem viðurkenndur bókari kostur
- Reynsla af uppgjörsvinnu kostur
- Góð þekking á upplýsingatæknikerfum, aðallega dK
- Góð Excel kunnátta
- Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulagshæfni
- Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur6. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Baldursnes 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
DKFramkoma/FyrirlestarFrumkvæðiMannleg samskiptiMicrosoft ExcelSjálfstæð vinnubrögðSkipulagUppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Bókari / uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókari - Ertu að útskrifast
Fastland ehf

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Bókhalds og skrifstofustarf
800 LAGNIR

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Skrifstofu Hveragerðisbæjar vantar aðalbókara
Hveragerðisbær

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax