Enor ehf
Enor ehf
Enor ehf

Starfsmaður á bókhaldssvið

Við leitum að sjálfstæðum og jákvæðum einstaklingi til að sinna bókhaldi fyrir viðskiptavini Enor.

ENOR er framsækið endurskoðunarfyrirtæki sem veitir þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningshalds, skattamála og fyrirtækjaráðgjafar. ENOR er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins á þessu sviði. Hjá ENOR starfa um 45 starfsmenn á þremur stöðum á landinu, Akureyri, Reykjavík og Húsavík.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds og launavinnsla
  • Reikningagerð og innheimta
  • Afstemmingar og undirbúningur fyrir uppgjör
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking á bókhaldi og launavinnslu
  • Færni í excel
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Samskiptahæfni og jákvætt viðmót
  • Þjónustulund
Fríðindi í starfi
  • Við bjóðum upp á samkeppnishæf laun og metum frammistöðu eftir árangri og þróun í starfi
  • Íþróttastyrkur
  • Niðurgreiðsla á hádegismat
  • Ýmislegt fleira
Auglýsing birt2. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar