Travel Connect
Travel Connect
Travel Connect

Launafulltrúi á Fjármálasviði

Öflugt og lausnamiðað starfsfólk óskast til að sinna krefjandi verkefnum á fjármálasviði Travel Connect.

Á fjármálasviði starfar öflugt teymi sem hefur það hlutverk að skrá og greina viðskipti samstæðunnar. Mikil samvinna er á sviðinu og skarast verkefni starfsfólks. Er því um fjölbreytt starf að ræða sem reynir á sveigjanleika í hugsun, aðlögunarhæfni að síbreytilegu umhverfi og jákvætt viðmót.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Launavinnsla og launaútreikningar
  • Skráning og viðhald gagna í launa- og mannauðskerfi
  • Upplýsingagjöf til starfsmanna og stjórnenda
  • Afstemmingar og frávikagreiningar
  • Þátttaka í öðrum verkefnum á fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Krafa að hafa hafið háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Víðtæk þekking á excel (t.d. pivot töflum) er kostur
  • Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
  • Skipulagshæfni og samviskusemi í vinnubrögðum
Fríðindi í starfi
  • Hádegismatur
  • Styttri vinnuvika
  • Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar