
Travel Connect
We are a leading travel company for Northern Europe, operating eight reputable tourism brands located in Iceland, Sweden, Scotland and Germany.
These are: Terra Nova, Iceland Tours, Nordic Visitor, Iceland Travel, Nine Worlds, Senlinmao, Iceland Unlimited and Corivo.
Travel Connect is the bridge connecting these brands. We handle support services such as finance, IT, employee experience and online marketing across the company. Our offices are located in Reykjavik, Edinburgh, Stockholm and Munich.
Our brands leverage their core competencies to service diverse market segments in the travel industry. We specialize in inbound tourism to our destinations in Europe.
We employ individuals of all ages, with diverse backgrounds, education, work experiences and hobbies. Travel Connect puts a great emphasis on creating a vibrant and dynamic work environment. We strive to hire excellent employees who show responsibility and ambition, are deeply service-minded and take initiative in their work.

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Öflugt og lausnamiðað starfsfólk óskast til að sinna krefjandi verkefnum á fjármálasviði Travel Connect.
Á fjármálasviði starfar öflugt teymi sem hefur það hlutverk að skrá og greina viðskipti samstæðunnar. Mikil samvinna er á sviðinu og skarast verkefni starfsfólks. Er því um fjölbreytt starf að ræða sem reynir á sveigjanleika í hugsun, aðlögunarhæfni að síbreytilegu umhverfi og jákvætt viðmót.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Launavinnsla og launaútreikningar
- Skráning og viðhald gagna í launa- og mannauðskerfi
- Upplýsingagjöf til starfsmanna og stjórnenda
- Afstemmingar og frávikagreiningar
- Þátttaka í öðrum verkefnum á fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafa að hafa hafið háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Víðtæk þekking á excel (t.d. pivot töflum) er kostur
- Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
- Skipulagshæfni og samviskusemi í vinnubrögðum
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Styttri vinnuvika
- Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiMannleg samskiptiMicrosoft ExcelSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Vörustjóri Business Central
Advania

Deildarstjóri launaþjónustu
Rarik ohf.

Sérfræðingur í fjármálum og rekstri
Íslandsbanki

Sumarstarf - í Reykjanesbæ
Gagnavarslan

Sumarafleysing á skrifstofu
Freyja

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Greining orku- og sérleyfismála með umbætur að leiðarljósi
Umhverfis- og orkustofnun

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)