Hveragerðisbær
Hveragerðisbær
Hveragerðisbær

Hveragarðurinn Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Hveragarðurinn leitar að hressum, ábyrgðarfullum einstaklingum í stöðu þjónustufulltrúa í sumar.

Spennandi starf á sviði ferðamennsku og þarf aðili að vera oðrinn 18 ára til að sækja um.

Krafist er ríkrar þjónustulundar, sjálfstæðra vinnubragða og tungumálakunnáttu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í móttöku gesta, umhirðu gróðurhúss og afgreiðlsu, umhirðu útisvæðis og fræðslu til gesta.

Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Hveramörk 13, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar