
Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.

Hveragarðurinn Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsfólki
Hveragarðurinn leitar að hressum, ábyrgðarfullum einstaklingum í stöðu þjónustufulltrúa í sumar.
Spennandi starf á sviði ferðamennsku og þarf aðili að vera oðrinn 18 ára til að sækja um.
Krafist er ríkrar þjónustulundar, sjálfstæðra vinnubragða og tungumálakunnáttu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í móttöku gesta, umhirðu gróðurhúss og afgreiðlsu, umhirðu útisvæðis og fræðslu til gesta.
Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Hveramörk 13, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri þjónustu og upplifunar
Laugarás Lagoon

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Rekstrarstjóri
Fjallsárlón ehf.

Barþjónn á Brons
Brons

Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga

24/7 Service Center Representatives
Iceland Travel

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

Sölu- og bókanafulltrúi / Sales and booking representative
Laugarás Lagoon

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Part-Time Receptionist Wanted
Hótel Berg

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy