
Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.

Hveragarðurinn Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsfólki
Hveragarðurinn leitar að hressum, ábyrgðarfullum einstaklingum í stöðu þjónustufulltrúa í sumar.
Spennandi starf á sviði ferðamennsku og þarf aðili að vera oðrinn 18 ára til að sækja um.
Krafist er ríkrar þjónustulundar, sjálfstæðra vinnubragða og tungumálakunnáttu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í móttöku gesta, umhirðu gróðurhúss og afgreiðlsu, umhirðu útisvæðis og fræðslu til gesta.
Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Hveramörk 13, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Server and Bartender
Hard Rock Cafe

Sumarstarf í gestamóttöku
Stracta Hótel

Room Attendant / General Cleaning
Hilton Reykjavík Nordica

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik

Aðalbókari Aventuraholidays
Aventuraholidays

Verkefnastjóri rekstrar
Lamb Inn Öngulsstöðum

Starfsmaður í móttöku/Receptionist
Greenhouse í Hveragerði

Reception Agent - Night Shifts
Lotus Car Rental ehf.

Karlmaður í sumarafleysingastöðu
Eyjafjarðarsveit

Front Office Supervisor
The Reykjavik EDITION

Volcano Express Ambassador / Full time
Volcano Express

Stafsmaður á Öryggisbát
Jökulsárlón Ferðaþjónusta ehf.