
Brons
Brons er afþreyingarstaður í Reykjanesbæ. Pílusvæði, sportbar, karaoke, setustofa og fleiri ölþróttir - uppskrift sem getur ekki klikkað!
Brons er kærkomin viðbót í framboð afþreyingar í Reykjanesbæ og er ætlunin að skapa skemmtilegt og lifandi andrúmsloft fyrir einstaklinga jafnt sem hópa.

Barþjónn á Brons
Brons leitar eftir hressu og metnaðarfullu starfsfólki í skemmtilegt þjónustustarf á spennandi og skemmtilegum afþreyingarstað í Reykjanesbæ.
Barþjónar eru gestgjafar staðarins og þarf umsækjandi að vera opin og félagslynd manneskja sem hefur gaman af því að taka á móti hópum og veita framúrskarandi þjónustu.
Við erum að leita að flottum einstaklingum sem vilja vera partur af teyminu hjá okkur og taka virkan þátt í að byggja upp frábæra stemningu í skemmtilegu og lifandi vinnuumhverfi.
Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma, kvöld og helgarvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka vel á móti gestum staðarins
- Almenn afgreiðsla og þrif á barsvæði, pílu- og veitingasal
- Almenn þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavinarsins
- Önnur verkefni í samráði við vaktstjóra og rekstrarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa náð 20 ára aldri
- Reynsla af veitinga- og þjónustustarfi kostur
- Metnaður fyrir því að veita framúrskarandi þjónustu
- Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund er kostur
- Stundvísi, jákvæðni og metnaður til að gera vel í starfi
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sólvallagata 2, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun og móttöku á Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

N1 Akranesi sumarstarf
N1

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Djúsi Sushi

Verkstæðismóttaka
Toyota

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Sumarstarf - í Reykjanesbæ
Gagnavarslan

Summer job - forklift operator
BAUHAUS slhf.

Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið