
Félagsstofnun stúdenta
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. FS var stofnuð með lögum nr. 33, 1968 og tók formlega til starfa 1. júní sama ár. Aðild að stofnuninni eiga allir skrásettir stúdentar við Háskóla Íslands, Háskólinn og menntamálaráðuneytið.
FS er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki fyrir stúdenta við Háskóla Íslands og er aðalmarkmið að bjóða stúdentum við HÍ góða þjónustu á góðum kjörum og auka lífsgæði stúdenta. Gildi FS eru: Góð þjónusta – Virk samvinna – Jákvæð upplifun – Markviss árangur.
Í dag rekur FS: Bóksölu stúdenta, Leikskóla stúdenta, Stúdentagarða, Stúdentakjallarann, Hámu, Hámu Salatbar, Bókakaffi stúdenta og Kaupfélag stúdenta. Samanlagður starfsmannafjöldi er um 150.

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Almenn störf við viðhald og þrif fasteigna
Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf hjá umsjón fasteigna á Stúdentagörðum. Starfið felur í sér almenn þrif og eftirlit með sameign og lóð, viðhaldsvinnu, þrif á íbúðum , sendiferðir fyrir iðnaðarmenn, afleysingar bílstjóra FS og önnur tilfallandi störf.
Gott viðmót, mikil þjónustulund og hlýlegt viðmót
Bílpróf skilyrði
Vinnutími er 100% og er frá 8:00 til 15:30 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilfallandi þrif
- Eftirlit með sorpgeymslum
- Eftirlit með umgengni íbúa Stúdentagarða á lóðum og sameign
- Sendiferðir á sendibíl iðnaðarmanna
- Önnur tilfallandi störf
Auglýsing birt28. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Eggertsgata 6, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Prentun og frágangur skiltagerð / Printer for signmaking
Merking ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf