Isavia ANS
Isavia ANS
Isavia ANS

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu

Ertu fljót/ur að bregðast við, hugsar í lausnum og kannt til verka þegar kemur að almennu viðhaldi... þá langar okkur að kynnast þér!

Hlutverk fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu er að tryggja að fasteignir Isavia ANS standist kröfur um öryggi, aðbúnað og snyrtileika.

Við leitum eftir sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi í verkefni við rekstur og viðhald fasteigna. Viðkomandi ber ábyrgð á að fasteignir, viðhald og þjónusta tengd fasteignum sé vel við haldið. Um er að ræða fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf þar sem skipulags- og samskiptahæfileikar fá að njóta sín.Við leitum að liprum liðsfélaga sem getur tekið til hendinni, forgangsraðað hratt og séð tækifækin.
- Viðkomandi þarf jafnframt að taka þátt í að skapa góða liðsheild, stuðla að uppbyggjandi menningu og góðum samskipti.

    Helstu verkefni og ábyrgð
    • Daglegt eftirlit og viðhald á fasteignum fyrirtækisins
    • Umhirða lóða, bílastæða og hálkuvarnir
    • Aðstoð við undirbúning funda og annarra viðburða
    • Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast bættri aðstöðu starfsfólks og gesta
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Reynsla af almennri viðhaldsvinnu – iðnmenntun er kostur, en ekki skilyrði
    • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
    • Hæfni og geta til að færast hratt milli verkefna
    • Skipulag, stundvísi og fagleg vinnubrögð
    • Mjög góð samskiptahæfni og vilji til liðsheildar – vinnum sem eitt teymi
    • Ökuréttindi er skilyrði – lyftararéttindi eru kostur
    • Jákvætt viðhorf, áreiðanleiki og vilji til að læra nýja hluti
    Auglýsing birt28. apríl 2025
    Umsóknarfrestur11. maí 2025
    Tungumálahæfni
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Mjög góð
    EnskaEnska
    Nauðsyn
    Meðalhæfni
    Staðsetning
    Nauthólsvegur 66, 102 Reykjavík
    Starfstegund
    Hæfni
    PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar