
SORPA bs.
SORPA er leiðandi og ábyrgur þátttakandi í hringrásarhagkerfinu. Alla daga vinnum við statt og stöðugt að því að gera góða hluti fyrir umhverfið, draga úr úrgangi og stuðla að endurvinnslu og endurnýtingu. Hjá okkur starfar fjölbreyttur og samheldin hópur, 170 einstaklinga á tólf starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og viljum hafa gaman í vinnunni. Komdu og vertu með okkur í liði í sumar!

Starfsmaður í textílflokkun
Starfsmaður í textílflokkun ber ábyrgð á að fínflokka, yfirfara og meta allan textíl sem berst til SORPU ásamt því að tryggja að vinnusvæði sé vel skipulagt, öruggt og snyrtilegt
Helstu verkefni og ábyrgð
- Textílflokkun
- Halda vinnusvæði snyrtilegu
- Vinna samkvæmt öryggisreglum og leiðbeiningum
- Sinna tilfallandi verkefnum sem tilheyra starfsstöðinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki, snyrtimennska
- Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Hafa áhuga á umhverfismálum og endurnýtingu
- Íslenska og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur15. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gufunes , 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf

Lager/Sala
Hitatækni ehf

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO

Útkeyrsla og lager
Ofar

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sumarstarf í innkaupastýringu - Heilsugæsla höfuðborgarsvæði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Afgreiðslu og lagerstarf
Würth á Íslandi ehf

LAGER - AFGREIÐSLA - ÚTKEYRSLA
Sælgæti Sælkerans