
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Ræktunarsamand Flóa og Skeiða er eitt öflugasta fyrirtækið á landinu á sviði jarðborana og býr fyrirtækið yfir víðtækri sérþekkingu á þessu sviði.
Fyrirtækið er með sjö jarðbora í rekstri sem geta tekist á við fjölbreytileg verkefni.

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða leitar að öflugum lagerstjóra á verkstæði fyrirtækisins að Víkurheiði 6 á Selfossi.
Í starfinu felst meðal annars innkaup á vörum og tækjabúnaði ásamt móttöku og skráningu í birgðakerfi.
Starfið er framtíðarstarf í skemmtilegu og framsæknu starfsumhverfi á sviði jarðborana. Ræktunarsambandið er með níu jarðbora í rekstri sem geta tekist á við fjölbreytileg verkefni við borframkvæmdir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með lager félagsins
- Skráning í birgðakerfi
- Innkaup í samráði við verkefnastjóra/framkvæmdastjóra
- Afgreiðsla og móttaka á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
- Áhugi og þekking á vélum og tækjum nauðsynleg
- Sjálfstæði, metnaður og vandvirkni
- Almenn ökuréttindi eru skilyrði
- Vinnuvélaréttindi og aukin ökuréttindi æskileg
- Góð almenn íslenskukunnátta
Auglýsing birt29. apríl 2025
Umsóknarfrestur11. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Víkurheiði 6a, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Garri

Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf

Sumarstarf á lager hjá SS Reykjavík
SS - Sláturfélag Suðurlands

Lagerstarfsmaður
Toyota

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Lager/útkeyrsla
Arna

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf