Fiskikóngurinn ehf
Fiskikóngurinn ehf
Fiskikóngurinn ehf

Bílstjóri, Lagermaður

Starfið felst í að keyra út pantanir til viðskiptavina, taka til pantanir, sækja vörur, allmennt viðhald ökutækja og annað sem þarf til þess að halda ökutækjunum gangandi. Aðeins snyrtilegur, hress og skemmtilegur, með góða þjónustulund kemur til greina fyrir okkar fyrirtæki.

Vinnutími 07:00 til 15:20 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Smurning, viðhald , þrif og fleira er tilfellur undir bílstjórastarf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf væri æskilegt. Lyftarapróf eða reynsla af lyftarastörfum
Auglýsing birt25. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Sogavegur 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.Meirapróf DPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar