Akraborg ehf.
Akraborg ehf.
Akraborg ehf.

Starfsmaður í gæðaeftirlit

Akraborg er leiðandi í framleiðslu á hágæða matvælum og gæludýraafurðum. Við erum að leita eftir öflugum starfskrafti gæðateymið okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sjá um daglegt eftirlit með framleiðslu og pökkun.
  • Sjá um daglegar gæðaskráningar og skjölun.
  • Tryggja að gæðastöðlum sé fylgt.
  • Sannprófa að ferlar virki og þrif séu samkvæmt stöðlum.
  • Koma að þjálfun starfsfólks í gæðamálum.
  • Hefur forgöngu um úrlausn gæðavandamála og frávika  og vinnur að úrbótum Koma með tillögur að úrbótum á sviði gæðamála.
  • Kemur að hönnun, innleiðingu og þjálfun á nýju gæðaskráningarkerfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla af gæðamálum.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, mikið frumkvæði og lausnamiðuð vinnubrögð.
  • Jákvætt viðhorf, þjónustulund og lipurð í samskiptum.
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kalmansvellir 6, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar