

QA Specialist
Algalíf Iceland hf. leitar að sérfræðingi í gæðatryggingadeild fyrirtækisins.
Algalíf Iceland hf. is seeking a QA Specialist.
Gerð og viðhald skriflegra leiðbeininga (SOP) og annarra gæðaskjala.
Yfirferð á lotuskrám.
Gilding og kvörðun tækja.
Þjálfun starfsmanna.
Úttektir, úrlausn frávika og önnur tilfallandi verkefni í gæðamálum.
---
Writing and maintaining SOPs and other quality documents.
Review of batch records.
Validation and calibration of equipment.
Training of employees.
Audits, deviations and other quality related tasks.
Þekking og reynsla af GMP gæðakerfi er kostur.
Þekking og reynsla af gildingum og kvörðunum er kostur.
Nákvæmni og öguð vinnubrögð.
Háskólamenntun í líffræði eða öðrum raungreinum.
Góð enskukunnátta.
---
Knowledge and experience of GMP quality system is an advantage.
Knowledge and experience of validation and calibration is an advantage.
Precision and disciplined work habits.
University degree in biology, biochemistry or scientific field.
Good English language skills.












