Samherji fiskeldi ehf.
Samherji fiskeldi ehf.

Sumarstarf í seiðaeldi

Leitast er eftir sumarstarfsmanni í seiðastöð að Núpum í Ölfusi

• Starfið fellst í umhirðu seiða auk annarra tilfallandi starfa í stöðinni.
• Viðkomandi þarf að hafa áhuga á fiskeldi og geta unnið sjálfstætt.
• Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og vandvirkur með auga fyrir umhirðu dýra.
• Vinnutími er frá 8:00 til 16:00 alla virka daga

Vöxtur er í Samherja fiskeldi og fram undan eru áhugaverðir tímar við uppbyggingu og framleiðslu hjá fyrirtækinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn umhirða seiða
Fríðindi í starfi
  • Matur og gott kaffi
Auglýsing birt6. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Núpar 1 og 2 171786, 816 Ölfus
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar