
ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.

Starfsmaður í gæða-, öryggis og umhverfismál
LANGAR ÞIG AÐ REISA MÖGNUÐ MANNVIRKI ?
Við óskum eftir að bæta í teymi okkar sem sinnir gæða-, öryggis- og umhverfismálum.
Í 70 ár hafa Íslenskir aðalverktakar komið að hönnun og byggingu margra af mikilvægustu mannvirkjum landsins.Framkvæmdirnar eru fjölbreyttar og listinn er langur; má þar nefna íbúðarbyggingar, verslunar- og atvinnuhúsnæði, vegagerð, brýr, jarðgöng,hafnarmannvirki, virkjanir, skóla, sundlaugar, baðlón, íþróttahús og tónlistarhúsið Hörpu.
Fyrirtækið leggur mikið upp úr gæðum og umfram allt öryggi og heilbrigði starfsmanna. Til að ná þeim markmiðum hefur fyrirtækið á undanförnum árum hlotið eftirfarandi vottanir: ÍST 85 Janflaunavottun, ISO 9001 Gæðavottun,
ISO 14001 Umhverfisstjórnunarkerfi og ISO 45001 Stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af gæða-, öryggis- og umhverfismálum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt26. febrúar 2024
Umsóknarfrestur19. mars 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fagstjóri
Veitur

Vöruhönnuður / Verkfræðingur
Embla Medical | Össur

Sérfræðingur í stefnumótun og þróun
Arion banki

Sérfræðingur í kerfisgreiningum - tímabundið starf
Landsnet hf.

Gagnasérfræðingur
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Deildarstjóri umsjónardeildar á Austursvæði
Vegagerðin

Hefur þú þekkingu á byggingu eða hönnun húsa?
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkefnastjóri nýframkvæmda og greininga
Mosfellsbær

Business Controller
Icelandair

Sérfræðingur í teymi raf- og fjarskipta
EFLA hf

💡 Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Veitur

Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)