
ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.

Starfsmaður í gæða-, öryggis og umhverfismál
LANGAR ÞIG AÐ REISA MÖGNUÐ MANNVIRKI ?
Við óskum eftir að bæta í teymi okkar sem sinnir gæða-, öryggis- og umhverfismálum.
Í 70 ár hafa Íslenskir aðalverktakar komið að hönnun og byggingu margra af mikilvægustu mannvirkjum landsins.Framkvæmdirnar eru fjölbreyttar og listinn er langur; má þar nefna íbúðarbyggingar, verslunar- og atvinnuhúsnæði, vegagerð, brýr, jarðgöng,hafnarmannvirki, virkjanir, skóla, sundlaugar, baðlón, íþróttahús og tónlistarhúsið Hörpu.
Fyrirtækið leggur mikið upp úr gæðum og umfram allt öryggi og heilbrigði starfsmanna. Til að ná þeim markmiðum hefur fyrirtækið á undanförnum árum hlotið eftirfarandi vottanir: ÍST 85 Janflaunavottun, ISO 9001 Gæðavottun,
ISO 14001 Umhverfisstjórnunarkerfi og ISO 45001 Stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af gæða-, öryggis- og umhverfismálum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt26. febrúar 2024
Umsóknarfrestur19. mars 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Svæðisstjóri Norðurlands
Hreint ehf

Sérfræðingur í samningastjórnun (e. Contract Manager)
Nýr Landspítali ohf.

Sérfræðingur í gæðatryggingardeild (QA Specialist)
Kerecis

Sumarstörf 2026 – Háskólanemar
Lota

Gæðastjóri hjá Skólamat
Skólamatur

Sumarstörf hjá Advania
Advania

Verkefnastjóri umhverfismála
Landsvirkjun

Sérfræðingur í þróun mannvirkjaskrár
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Innkaupasérfræðingur - Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Sumarstarf hjá Carbfix
Carbfix

Forritari á sviði stafrænnar þróunar
Tryggingastofnun