ÍAV
ÍAV
ÍAV

Starfsmaður í gæða-, öryggis og umhverfismál

LANGAR ÞIG AÐ REISA MÖGNUÐ MANNVIRKI ?

Við óskum eftir að bæta í teymi okkar sem sinnir gæða-, öryggis- og umhverfismálum.

Í 70 ár hafa Íslenskir aðalverktakar komið að hönnun og byggingu margra af mikilvægustu mannvirkjum landsins.Framkvæmdirnar eru fjölbreyttar og listinn er langur; má þar nefna íbúðarbyggingar, verslunar- og atvinnuhúsnæði, vegagerð, brýr, jarðgöng,hafnarmannvirki, virkjanir, skóla, sundlaugar, baðlón, íþróttahús og tónlistarhúsið Hörpu.

Fyrirtækið leggur mikið upp úr gæðum og umfram allt öryggi og heilbrigði starfsmanna. Til að ná þeim markmiðum hefur fyrirtækið á undanförnum árum hlotið eftirfarandi vottanir: ÍST 85 Janflaunavottun, ISO 9001 Gæðavottun,
ISO 14001 Umhverfisstjórnunarkerfi og ISO 45001 Stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af gæða-, öryggis- og umhverfismálum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum 
Auglýsing birt26. febrúar 2024
Umsóknarfrestur19. mars 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar