Veitur
Veitur
Veitur

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum

Við leitum að framtakssömu og umbótasinnuðu fólki í fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum. Hjá okkur færðu skemmtilega og hagnýta reynslu af því að vinna með reynslumiklu fagfólki á fjölbreyttum og lifandi vinnustað sem leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og árangur.

Við erum að ráða til okkar sumarfólk í eftirfarandi störf:

Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2026.

  • Tekið er á móti umsóknum á ráðningarvef Veitna, starf.veitur.is.
  • Öllum umsóknum verður svarað fyrir 31. mars 2026.
  • Starfstímabilið er frá miðjum maí fram í miðjan ágúst.

Hvers vegna Veitur?

Veitur eru framsækið þjónustufyrirtæki sem tryggir aðgengi að rafmagni, hita, vatni og fráveitu. Með nýsköpun og samstarfi veitum við lífsgæði til framtíðar. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og þjónustar ríflega 70% landsmanna. Við setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti og erum stöðugt að bæta okkur og finna leiðir til þess að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.

Til að vita meira um hvernig er að starfa hjá Veitum er tilvalið að heimsækja heimasíðuna okkar, www.veitur.is/vinnustadurinn.

Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. febrúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar