ÍAV
ÍAV
ÍAV

Pípulagningameistari/sveinar og nemar

ÍAV óskar eftir að ráða öfluga pípulagningamenn / nema til starfa hjá félaginu á höfuðborgarsvæðinu sem og á Suðurnesjum.

Hjá ÍAV eru fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða, fjölbreytt verkefni í nýlögnum og ýmiskonar þjónusta við fyrirtæki

ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr það yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð.

Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða aðra mannvirkjagerð.

ÍAV leggur mikla áherslu á að ráða kraftmikla og framsækna einstaklinga til starfa.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarabréf/sveinsbréf í iðngreininni æskilegt, ekki skilyrði
  • Sjálfstæði, skipulögð og vönduð vinnubrögð
  • Reglusemi og stundvísi
  • Bílpróf almenn réttindi
  • Íslenska eða enska skilyrði
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar