
ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.

Pípulagningameistari/sveinar og nemar
ÍAV óskar eftir að ráða öfluga pípulagningamenn / nema til starfa hjá félaginu á höfuðborgarsvæðinu sem og á Suðurnesjum.
Hjá ÍAV eru fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða, fjölbreytt verkefni í nýlögnum og ýmiskonar þjónusta við fyrirtæki
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr það yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð.
Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða aðra mannvirkjagerð.
ÍAV leggur mikla áherslu á að ráða kraftmikla og framsækna einstaklinga til starfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarabréf/sveinsbréf í iðngreininni æskilegt, ekki skilyrði
- Sjálfstæði, skipulögð og vönduð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Bílpróf almenn réttindi
- Íslenska eða enska skilyrði
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (10)

Pípari
Árós Pípulagnir

Framleiðsla - Cement Production Workers - Akranes
BM Vallá

Viltu vinna við veitukerfi okkar á Vesturlandi?
Veitur

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Starfsmaður í vinnuflokki
Orkubú Vestfjarða ohf

Söluráðgjafi í lagnadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Lagerstarf
Ísfell

Píparai með reynslu óskast / Experienced plumber wanted
Eldfoss pípulagnir ehf.

Ert þú vélvirki / vélstjóri / pípari?
Olíudreifing þjónusta