Veitur
Veitur
Veitur

Viltu vinna við veitukerfi okkar á Vesturlandi?

Við leitum að jákvæðum og framtakssömum einstakling til starfa í viðhaldsteymi Veitna á Vesturlandi.

Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni á veitusvæði Veitna á Vesturlandi, með áherslu á Stykkishólm og Grundarfjörð. Starfsstöð er í Stykkishólmi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og viðgerðir á dreifikerfi vatns- og hitaveitu
  • Rekstur og viðhald á borholum, vatnsbólum, bakvatns- og dælustöðvum
  • Tenging og eftirlit með stofn- og heimlögnum
  • Skipulagning og framkvæmd verkefna í samvinnu við viðskiptavini, verktaka og aðra hagaðila
  • Þátttaka í þróun á kerfum og ferlum er við kemur vinnuflokk sem og rekstri
  • Skráning og skýrslugerð í starfrænum kerfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í vélvirkjun, vélstjórn, pípulögnum eða sambærileg iðngrein
  • Rík öryggisvitund
  • Heiðarleiki, jákvæðni og lipurð í samskiptum
  • Frumkvæði, umbótahugsun og útsjónarsemi
  • Góð tölvukunnátta og vilji til að læra og tileinka sér nýja hluti
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur3. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar