
ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.

Tækjamenn og bílstjórar
ÍAV óskar eftir að ráða tækjamenn á belta- og hjólagröfur og bílstjóra á 4-öxla bíla og trailera.
Vinnutími er að jafnaði frá 07:30 til 17:00, en getur verið breytilegur eftir veðri og stöðu verkefna.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar, mannvirkjagerðar og jarðvinnuverkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tækjaréttindi eða meirapróf
- Reynsla af stjórnun vinnuvéla
- Geta til að vinna sjálfstætt
- Góð íslensku- eða enskukunnátta er nauðsynleg
Auglýsing birt23. desember 2025
Umsóknarfrestur22. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Holtsgata 49A, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Verkstjóri á þjónustustöð, Ísafjörður
Vegagerðin

Gröfumaður óskast sem fyrst.
Alson

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip

Starfsmaður aksturþjónustu fatlaðs fólks
Fjarðabyggð

Öflugur starfsmaður á hafnarsvæði
Samskip

Meiraprófsbílstjóri
Samskip

Bus Driver driver for Skaftafell
Troll.is Travel Services

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Meiraprófsbílstjóri - Höfuðborgarsvæðið
Terra hf.

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf