

Pípari
Árós Pípulagnir leitar eftir pípara til starfa eða einstaklingi með reynslu af pípulögnum. Um er að ræða fjölbreytt starf við mannvirkjagerð á sviði pípulagna og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið er fjölbreytt, nýlagnir, endurlagnir og viðhald.
- Þarf að geta leyst öll helstu verkefni á sviðið pípulagna á sjálfstæðan og snyrtilegan hátt.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf æskilegt
- Reynsla af pípulögnum
- Áreiðanleiki
- Vandvirkni
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Vinnubíll til umráða
Auglýsing birt22. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Holtsvegur 45, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PípulagningarPípulagnirSjálfstæð vinnubrögðSveinsprófVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Pípulagningameistari/sveinar og nemar
ÍAV

Viltu vinna við veitukerfi okkar á Vesturlandi?
Veitur

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Starfsmaður í vinnuflokki
Orkubú Vestfjarða ohf

Söluráðgjafi í lagnadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Píparai með reynslu óskast / Experienced plumber wanted
Eldfoss pípulagnir ehf.

Ert þú vélvirki / vélstjóri / pípari?
Olíudreifing þjónusta