Árós Pípulagnir
Árós Pípulagnir
Árós Pípulagnir

Pípari

Árós Pípulagnir leitar eftir pípara til starfa eða einstaklingi með reynslu af pípulögnum. Um er að ræða fjölbreytt starf við mannvirkjagerð á sviði pípulagna og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið er fjölbreytt, nýlagnir, endurlagnir og viðhald.
  • Þarf að geta leyst öll helstu verkefni á sviðið pípulagna á sjálfstæðan og snyrtilegan hátt.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf æskilegt
  • Reynsla af pípulögnum
  • Áreiðanleiki
  • Vandvirkni
  • Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Vinnubíll til umráða
Auglýsing birt22. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Holtsvegur 45, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.PípulagningarPathCreated with Sketch.PípulagnirPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar