
Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.

Lagerstarf
Ísfell óskar eftir að ráða ábyrgðarfullan og þjónustulundan einstakling til starfa á lager fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Viðkomandi mun starfa náið með lagerstjóra og öðru starfsfólki og gegna mikilvægu hlutverki í daglegu flæði og rekstri lagersins. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustulund, nákvæmni og jákvætt viðmót.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf.
- Tiltekt pantana á lager.
- Pökkun.
- Afgreiðsla / Útkeyrsla.
- Almenn þjónusta við viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði.
- Samviskusemi, áreiðanleiki og stundvísi.
- Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í hópi.
- Lausnamiðuð hugsun.
- Almenn tölvukunnátta.
- Lyftararéttindi er kostur.
- Meirapróf er kostur.
Auglýsing birt8. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslustarf
Hafið Hlíðasmára ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

FRAMTÍÐARSTARF Í LAMBHAGA GRÓÐRARSTÖÐ REYKJAVÍK
Lambhagi ehf.

Starfsmaður óskast í verslun Daríu & Herrar
Daria.is

Supervisor í Jet Center - Sumarstörf 2026
Icelandair

Starfsmaður á vatnsdeild Suðurnesjum
HS Veitur hf

Verslunarstjóri
Rafkaup

Afgreiðslustörf Smáratorg - Miðhraun - Reykjanesbær
Sport24

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.