
UPS Express ehf.
UPS á Íslandi
Express ehf. er umboðsaðili United Parcel Service á Íslandi. UPS er stærsta og öflugasta hraðsendingafyrirtæki heims með þjónustunet til rúmlega 220 landa um allan heim.
Í samvinnu við UPS býður Express ehf. hraðsendingaþjónustu inn og út úr landinu eins og best gerist á Íslandi. Undanfarin ár hefur UPS verið í mikilli sókn í Evrópu og er nú orðið leiðandi fyrirtæki á þeim markaði. Daglega eru afhentir tæplega 16 milljónir pakka um allan heim.
Í gegnum öflugt samskiptanet UPS er auðvelt að sjá hvaða sendingar eru á leið til landsins eða hvar þær eru staðsettar á leið til þín og auðvelt er að rekja sendinguna frá upprunalandi til ákvörðunarstaðar
UPS er elsta hraðsendingafyrirtæki í heiminum, stofnað í Bandaríkjunum árið 1907 og státar af meiri reynslu en nokkurt annað hraðsendingafyrirtæki. Í upphafi starfaði það aðeins innan Bandaríkjanna en færði fljótlega út þjónustusviðið og sinnir nú öllum hlutum heimsins. UPS er í dag áttunda stærsta flugfélag í heimi með 282 flugvélar á sínum snærum.
Hjá UPS starfa rúmlega 427.700 starfsmenn um heim allan, sem leggjast á eitt um að veita þér hraða og góða þjónustu. Fyrirtækinu hefur hlotnast fjöldinn allur af viðurkenningum fyrir þá góðu þjónustu sem það veitir og hefur í 15 skipti í röð verið valið ,,Americas best transportation company'' samkvæmt tímaritinu FORTUNE.

BÍLSTJÓRI UPS 2026
BÍLSTJÓRI ÓSKAST TIL STARFA
ATH Staðsetning: Keflavíkurflugvöllur
Express Ehf. er umboðsaðili UPS á Íslandi. Við erum staðsett á Keflavíkurflugvelli, sendum og sækjum sendingar á Höfuðborgarvæðinu og Suðurnesjunum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afhenda og sækja sendingar til viðskiptavina
- Samskipti við viðskiptavini
- Undirbúa sendingar til flutnings
- Innheimta greiðslna
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Almennar Hæfniskröfur
- Gild almenn ökuréttindi
- Jákvæðni og rík þjónustulund
- Geta til að koma máli sínu á framfæri í töluðu máli á íslensku og ensku
- Hæfni og vilji til að gera betur í dag en í gær.
- Geta til að vinna vel í hóp og undir pressu.
- Sveigjanleiki.
- Hreint sakarvottorð
Við hvetjum alla til þess að sækja um óháð aldri og kyni.
Express ehf. er umboðsaðili UPS á Íslandi. UPS er eitt stærsta og öflugasta hraðsendingafyrirtæki heims með þjónustunet til rúmlega 220 landa. UPS býður uppá hraðsendingaþjónustu, almenna flugfrakt, sjóflutninga, vöruhúsastýringu, og dreifingu fyrir viðskiptavini sína. Daglega afhendir UPS rúmlega 25 milljónir sendinga um allan heim.
Auglýsing birt2. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiÁreiðanleikiDrifkrafturFagmennskaFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaStundvísiSveigjanleikiÚtkeyrslaVinna undir álagiVöruflutningarÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

FRAMTÍÐARSTARF Í LAMBHAGA GRÓÐRARSTÖÐ REYKJAVÍK
Lambhagi ehf.

Lagerstarf
Ísfell

Móttökustöðvar í Fjarðabyggð
Kubbur ehf.

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf
Egill Árnason ehf

Sendill / Bílstjóri
ETH ehf.

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Flutninga- og umboðsþjónusta
Nesskip

Lagerstarfsmenn/Warehouse Employee
Útilíf

Hópferðabílstjóri
GTS ehf