
HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.

Starfsmaður á vatnsdeild Suðurnesjum
Starfsmaður á vatnsdeild Suðurnesjum
Vilt þú slást í hópinn?
HS Veitur leita að öflugum liðsauka á vatnsdeild með starfsstöð í Reykjanesbæ
Helstu verkefni felast í viðhaldi og eftirliti ásamt nýframkvæmdum
Helstu verkefni og ábyrgð
- Störf við nýlagnir og viðhald veitukerfa
- Samskipti við verktaka og viðskiptavini
- Önnur verkefni sem falla til í rekstri veitukerfis
- Starfsmaður stendur bakvaktir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hefur lokið sveinsprófi í pípulögnum, vélvirkjun, málmiðn, eða hefur aðra menntun sem nýtist í starfi
- Hefur þekkingu og reynslu af pípulögnum eða öðru sem nýtist í starfi
- Býr yfir samskiptahæfni og frumkvæði
- Getur unnið sjálfstætt og undir álagi
- Góð íslenskukunnátta og tölvufærni er skilyrði
- Er með gilt ökuskírteini og hreint sakavottorð
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur21. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Brekkustígur 36, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiSveinsprófVélvirkjunVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Lagerstarf
Ísfell

Pípari / Plumber
JBÓ Pípulagnir ehf.

Rennismiður.
Cyltech tjakkalausnir

Stálsmiður í handriðasmiðju / Steel fabricator
Stál og Suða ehf

Lagerstarfsmenn/Warehouse Employee
Útilíf

Suðumaður á leiðiskóflum- Welder
HD Iðn- og tækniþjónusta

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Vélvirki/Bifvélavirki
Steypustöðin