
Rafkaup
Verslunarstjóri
Óskum eftir að ráða afgreiðslu og Verslunarstjóra í verslun okkar, Ármúla 24
Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruframsetning og uppsetning, þrif, innkaup, áfylling og fleira. Vinnutími er virka daga frá kl. 10 - 18 og einn laugardag í mánuði, frá kl. 11 - 16.
Hæfniskröfur:
- Reynsla af verslunarstörfum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð þjónustulund
- Stundvís
- Snyrtimennska
- Gott skipulag
- Góð íslenska skilyrði
- Heiðarleiki
- Kurteisi
Auglýsing birt7. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 24, 108 Reykjavík
Síðumúli 34, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiReyklausSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Aðstoðarverslunarstjóri - Akureyri
ILVA ehf

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Akureyri: Söluráðgjafi fagsölusviðs
Húsasmiðjan

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Starfsmaður óskast í verslun Daríu & Herrar
Daria.is

Lagerstarf
Ísfell

Söluráðgjafar í hlutastarfi óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin Reykjavík