
MD Vélar ehf
MD Vélar sérhæfir sig í þjónustu við sjávarútveginn og er er meðal annars umboðsaðili fyrir Mitsubishi Diesel vélar. Um fjölbreytt starf er að ræða þar sem bæði er unnið á verkstæði og hjá viðskiptavinum víðsvegar um landið.

Starfsmaður í almenn skrifstofustörf
MD Vélar ehf. óskar eftir öflugum og áreiðanlegum starfsmanni í almenn skrifstofustörf. Um er að ræða fjölbreytt starf á litlum og samheldnum vinnustað þar sem starfsmenn ganga í ýmis verkefni eftir þörfum.
Helstu verkefni:
Almenn skrifstofu- og bókhald
- Umsjón með gögnum og samskiptum við viðskiptavini og birgja
- Aðstoð við gerð tilboða og útboðsgagna
- Ýmis stoðstörf í tengslum við daglegan rekstur fyrirtækisins
Hæfniskröfur:
- Reynsla af bókhaldi og vinnu í DK hugbúnaði er skilyrði
- Íslenska í tali og riti er skilyrði
- Enska á háu stigi (í samskiptum, póstum og skjölum)
- Mjög góð tölvufærni og yfirgripsmikil kunnátta í Microsoft Office pakkanum (Excel, Word, PowerPoint, Outlook o.fl.) Reynsla af tilboðsgerð er mikill kostur
- Góð samskiptahæfni, sjálfstæði og skipulag
- Vilji til að vinna í fjölbreyttu umhverfi og taka þátt í verkefnum utan hefðbundinna skrifstofustarfa
Við bjóðum:
- Skemmtilegt og faglegt starfsumhverfi
- Fjölbreytt verkefni og raunveruleg tækifæri til að hafa áhrif
- Sveigjanleg vinnuaðstaða og góð vinnubrögð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn skrifstofu- og bókhald
- Umsjón með gögnum og samskiptum við viðskiptavini og birgja
- Aðstoð við gerð tilboða og útboðsgagna
- Ýmis stoðstörf í tengslum við daglegan rekstur fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldi og vinnu í DK hugbúnaði er skilyrði
- Íslenska í tali og riti er skilyrði
- Enska á háu stigi (í samskiptum, póstum og skjölum)
- Mjög góð tölvufærni og yfirgripsmikil kunnátta í Microsoft Office pakkanum (Excel, Word, PowerPoint, Outlook o.fl.) Reynsla af tilboðsgerð er mikill kostur
- Reynsla af myndvinnslu og auglýsingagerð er kostur
Auglýsing birt21. nóvember 2025
Umsóknarfrestur5. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Vagnhöfði 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft PowerPointMicrosoft Word
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðalbókari hjá Stólpa - spennandi og krefjandi starf
Stólpi ehf

Sérfræðingur á fjármálasviði
Bláa Lónið

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Skrifstofustjóri í Tölvunarfræðideild
Háskólinn í Reykjavík

Verkefnastjóri í Tölvunarfræðideild
Háskólinn í Reykjavík

Sérfræðingur í starfsmenntamálum
Efling stéttarfélag

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Sérfræðingur í kjara og réttindamálum
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Starf á skrifstofu Körfuknattleikssambands Íslands KKÍ
Körfuknattleikssamband Íslands

Fjölbreytt skrifstofustarf
MAGNA Lögmenn

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir reyndum kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins
Byggiðn- Félag byggingamanna

Newrest - Bókari / Accountant
NEWREST ICELAND ehf.