

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir reyndum kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins
Byggiðn leitar að ráðgjafa til að sinna réttinda- og kjaramálum. Starfið, sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði, felst í þjónustu við félagsfólk Byggiðnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Upplýsingagjöf um réttinda- og kjaramál
Túlkun kjarasamninga og ráðgjöf vegna réttindamála
Almenn upplýsingamiðlun um kjaramál
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Áhugi á kjaramálum og vinnurétti
Traust þekking á íslenskum vinnumarkaði
Góð tölvukunnátta, sérstaklega á töflureikni (Excel)
Gott vald á íslensku og ensku
Góð samskiptahæfni
Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
Jákvæðni og rík þjónustulund
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri fræðslu og viðburða
Edinborgarhúsið ehf

Uppbyggingarhlutverk á Vopnafirði
Ungmennafélagið Einherji

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?
Birtíngur útgáfufélag

POS Terminal Representative
Rapyd Europe hf.

IT notendaumsjón (IT user support) hjá 66°Norður
66°North

Viltu vera í CRAFT fjölskyldunni?
CRAFT / New Wave Iceland

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Bókari
APaL ehf.

Innkaup
Bílanaust

Fulltrúi á skrifstofu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga