
Ungmennafélagið Einherji
Ungmennafélagið Einherji er íslenskt íþróttafélag frá Vopnafirði. Félagið var stofnað árið 1929.

Uppbyggingarhlutverk á Vopnafirði
Einherji óskar eftir metnaðarfullum og lausnamiðuðum framkvæmdarstjóra sem tekur virkan þátt í þjálfun og utanumhaldi yngri flokka. Starfið er á Vopnafirði og býður upp á spennandi tækifæri til að leiða uppbyggingu og efla starf félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
– Þjálfun og umsjón yngri flokka í samstarfi við þjálfara meistaraflokka karla og kvenna.
– Skipulagning og þátttaka í mótum, ferðalögum og keppnisverkefnum.
– Dagleg stjórnun, rekstrarábyrgð og samskipti við foreldra, stjórn og íþróttasambönd.
– Fjáröflun og samskipti við styrktaraðila.
– Framkvæmd starfsáætlana og stuðningur við langtímamarkmið félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Brennandi áhugi á íþróttastarfi, jákvæðni og samskiptahæfni, menntun við hæfi kostur.
Fríðindi í starfi
Húsnæði
Auglýsing birt17. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Vopnafjarðarafréttur , 690 Vopnafjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri fræðslu og viðburða
Edinborgarhúsið ehf

Sjúkraþjálfari á Landspítala í Fossvogi
Landspítali

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?
Birtíngur útgáfufélag

IT notendaumsjón (IT user support) hjá 66°Norður
66°North

Viltu vera í CRAFT fjölskyldunni?
CRAFT / New Wave Iceland

Viltu þjálfa börn í sundi?
Sunddeild Ármanns

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir reyndum kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins
Byggiðn- Félag byggingamanna

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Bókari
APaL ehf.

Framkvæmdarstjóri sölu og þjónustu
Securitas