
Bókari
APaL ehf leitar að öflugum starfsmanni með reynslu af bókhaldi og launavinnslu
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg bókhaldsvinna, skráning færslna og launavinnsla
- Afstemmingar og undirbúningur bókhalds til uppgjörsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldi og góð þekking á íslenskum skattalögum
- Nákvæmni, skipulagshæfni og ábyrgð í starfi
- Góð kunnátta á DK bókhaldskerfi og/eða Business Central
- Frumkvæði, lausnamiðuð nálgun og góð samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt13. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AðlögunarhæfniFljót/ur að læraFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiNákvæmniSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri fræðslu og viðburða
Edinborgarhúsið ehf

Uppbyggingarhlutverk á Vopnafirði
Ungmennafélagið Einherji

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?
Birtíngur útgáfufélag

IT notendaumsjón (IT user support) hjá 66°Norður
66°North

Viltu vera í CRAFT fjölskyldunni?
CRAFT / New Wave Iceland

Starf í bókhaldi og ársuppgjörum
Íslenskir endurskoðendur, ráðgjöf ehf.

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir reyndum kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins
Byggiðn- Félag byggingamanna

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Innkaup
Bílanaust

Bókhald
Rýni endurskoðun ehf.